Minningarkort

Hægt er að heiðra minningu látins vinar eða ættingja á fallegan hátt með því að senda peningagjöf til styrktar SOS Barnaþorpunum. Bæði er hægt að panta minningarkortin í gegnum síma 564-2910 eða með því að fylla út reitina hér að neðan. Minningarkortið er sent á heimilsfang ættingja/vina hins látna og gjöfin verður skráð í nafni hans. Allar minningargjafir renna óskertar til uppbyggingarstarfs SOS Barnaþorpanna.

Athugasemd frá 5. september 2018!

Kort „A“ og „C“ eru uppseld en ný minningarkort eru væntanleg á næstunni.

Kort A Kort B Kort C
Kort A Kort B Kort C

Texti í korti:
SOS Barnaþorpunum hefur borist peningagjöf
til minningar um Jón Jónsson.

Minningarkort