Gerast styrktarforeldri

Með því að styrkja SOS Barnaþorpin ert þú að nýta þér yfir sextíu ára reynslu samtakanna við að hlúa að umkomulausum börnum og gera heiminn betri.

Gerast styrktarforeldri

Já, ég vil bjarga barni og gerast styrktarforeldri

Þú gefur umkomulausu barni fjölskyldu á ástríku heimili sem við höfum byggt. Barnið fer í skóla og fær öllum grunnþörfum sínum mætt. Þú færð reglulega fréttir af barninu þínu og þér er velkomið að heimsækja það og/eða senda því bréf og gjafir. Framlag þitt (3900 kr/mán eða 128 kr á dag) fer í framfærslu þíns styrktarbarns og velferð þess.

Hvað nákvæmlega er styrktarforeldri?

85% upphæðarinnar renna óskipt til barnsins. 15% af framlögunum nýtast í umsýslu, eftirlit með þorpunum og öflun nýrra stuðningsaðila. 


 
 
(Við afhendum þriðja aðila aldrei persónulegar upplýsingar um styrktarforeldra, þó með þeirri undantekningu að nöfn styrktarforeldra eru send bæði landsskrifstofu SOS í viðkomandi landi og alþjóðaskrifstofunni í Vínarborg í Austurríki, en slíkt er nauðsynlegt til að halda utan um hið mjög svo stóra styrktarkerfi SOS Barnaþorpanna.)