SOS sögur
SOS sögur

„Nú á ég möguleika“

Anna er elst fimm systkina sem ólust upp í SOS barnaþorpinu í Lekenik í Króatíu. Vegna vanrækslu heima fyrir fengu þau nýtt heimili og fjölskyldu í barnaþorpinu árið 2007 þegar Anna var 9 ára. Anna er 26 ára í dag og lifir góðu lífi sem hún þakkar uppeldi sínu í barnaþorpinu. Eva Ruza hitti Önnu í heimsókn sinni til Króatíu.

— Nánar
11. apr. 2024

„Við höfum svo sterkar tengingar við Króatíu“

Eva Ruza, systur hennar tvær og foreldrar, styrkja alls fjögur börn í sama SOS barnaþorpinu í Króatí...

19. mar. 2024

Ólétt unglingsstúlka var hvergi velkomin

Josiane er 35 ára einstæð tveggja barna móðir sem býr í þorpi í Rúanda og hefur líf hennar verið all...

22. feb. 2024

Varð móðir 13 ára og hraktist úr skóla

Írena* var aðeins nýorðin 13 ára þegar hún varð ólétt eftir nauðgun. Allt í einu voru framtíðardraum...

31. jan. 2024

„Barnaþorpið er kjarni manneskjunnar sem ég er í dag“

Það hljómar kannski óhugsandi að foreldri geti bara látið verða af því að yfirgefa börn sín en það e...

5. jan. 2024

Þriggja ára stúlka í áfalli fannst ein og fylgdarlaus á Gaza

Amina er þriggja ára stúlka sem fannst ráfandi um fylgdarlaus við eftirlitsstöð á Gaza í Palestínu í...

20. des. 2023

Ég fyllist sorg og hugsa mikið til þeirra

Hera Björk Þórhallsdóttir, velgjörðasendiherra SOS Barnaþorpanna á Íslandi, heimsótti SOS barnaþorp ...

5. des. 2023

Systur nýttu framtíðargjafir SOS-foreldra til að stofna leikskóla

Þegar tvíburasysturnar Alinafe og Sopani fluttu úr SOS barnaþorpi í Malaví og fóru að standa á eigin...

29. nóv. 2023

Tengdamamma táraðist og mamma fékk gæsahúð

Þórdís Kolbrún fór í vinnutengda ferð í SOS barnaþorp í Malaví en vissi ekki fyrr en seinna að styrk...

14. nóv. 2023

Mægðin sameinuð á ný

Tamrat er 15 ára strákur í borginni Jimma í Eþíópíu sem var yfirgefinn þegar hann var fjögurra ára. ...

31. okt. 2023

Dagur í lífi SOS-barns

Nani er 11 ára og var fyrsta barnið sem flutti inn í SOS barnaþorpið í Blantyre í Malaví eftir að þa...

18. okt. 2023

Pabbi myrti mömmu fyrir framan mig - ég var tveggja ára

Börn eiga skilið örugga æsku, ást og umhyggju. Sú var því miður ekki raunin hjá Önnu í Bangladess. A...

5. okt. 2023

Rithöfundur sem ólst upp í SOS barnaþorpi

Veliano Tembo segist hafa lært margt á ævinni en það helst er að framtíðin þarf ekki að skilgreinast...

22. sep. 2023

Horfir til framtíðar

Tania er frá Ekvador, elst af fimm systkinum. Hún var tíu ára þegar hún eignaðist nýtt heimili í SOS...

4. sep. 2023

Nær til barnanna í gegnum brúður

Malak er 14 ára stúlka í SOS barnaþorpi í Jórdaníu og í kringum hana eru allir glaðir. Í kórónuveiru...

22. ágú. 2023

Langþráðir endurfundir Kalla og tvíburanna

Hún var tilfinningaþrungin stundin þegar Karl Jónas Gíslason hitti tvíburabræðurna Ísak og Samúel í ...

9. ágú. 2023

15 ára kennir öðrum börnum stærðfræði í barnaþorpinu

Anna er 15 ára og hefur aldrei þekkt kynforeldra sína en hún á góða fjölskyldu í SOS barnaþorpi í Mó...

4. júl. 2023

Rak 16 ára dóttur sína á dyr því hún var ólétt eftir nauðgun

Jóhanna* var 16 ára þegar nágranni hennar nauðgaði henni. Hún var aðeins 16 ára og varð ólétt. Jóhan...

15. jún. 2023

Fannst við lánsöm að eignast barn á Íslandi

Hjónin Jakob Frímann Þorsteinsson og Vanda Sigurgeirsdóttir höfðu nýlega eignast tvö elstu börnin sí...

13. jún. 2023

Sesselja og Halldór heimsóttu styrktarbarn sitt til Perú

SOS-foreldrar geta heimsótt styrktarbörn sín í barnaþorpin og það er stór stund í lífi barnanna þega...

18. maí 2023

Ætlaði í bifvélavirkjun en opnaði saumastofu

Abdikadir flutti til Hargeisa, höfuðborgar Sómalilands, í leit að betra lífi. Hann kom fótgangandi ...

8. maí 2023

Örin á hönd­um drengsins sýndu merki um of­beldi

Örin á höndum Daniels sýndu merki um líkamlegt ofbeldi en í raun og veru segja augu hans alla söguna...

22. mar. 2023

Úr sárafátækt í múrsteinaframleiðslu

Medina er einstæð fjögurra barna móðir í smábænum Eteya í Eþíópíu. Eftir að eiginmaður hennar lést s...

13. feb. 2023

Man ekki eftir foreldrum sínum

Mónika missti báða foreldra sína þegar hún var barn og var á vergangi fyrstu ár ævi sinnar. Hún var ...

13. jan. 2023

Úr sárafátækt í fyrirtækjarekstur

Þetta er hún Esther, einhver harðduglegasta kona í Ngabu í Malaví og þó víðar væri leitað. Fyrir nok...

2. jan. 2023

Ímyndunaraflið var í molum

Dag einn fór móðir *Alexanders, 12 ára drengs í Kænugarði, að taka eftir breytingum í hegðun hans. S...

5. des. 2022

Úr fátækt til frama

Ingibjörg Steingrímsdóttir fékk óvænt og ánægjulegt símtal árið 2021. Á hinum enda línunnar var Sona...

2. des. 2022

Skömmuðust sín vegna fátæktar

Fátæktin og úrræðaleysið höfðu dregið allan mátt úr hjónum á sextugsaldri með níu börn í Rukomo héra...

31. okt. 2022

Framtíðarsjóðurinn nýttist til að byggja hús

Mnemeke er 35 ára og býr með fjölskyldu sinni rétt hjá SOS barnaþorpinu í Maseru í Lesótó. Mnemeke e...

27. okt. 2022

Sagan af Flóttabangsanum

Sögurnar sem við birtum í þessum flokki heimasíðunnar eru alltaf sannar sögur af fólki - en hér geru...

7. okt. 2022

Tvíburarnir sem Kalli bjargaði orðnir 10 ára

Karl Jónas Gíslason var svo sannarlega réttur maður á réttum stað þegar hann var á ferð um Suður Ómó...

22. sep. 2022

Draumurinn sem rættist

Ingibjörg Steingrímsdóttir segir frá heimsókn sinni til tíbetskrar styrktardóttur sinnar. Þessi frás...

13. sep. 2022

Börnin fá nokkur hrísgrjón á dag

Tveir litlir drengir eru að leika sér úti í bakandi heitri sólinni í þorpinu Marsabit í Kenía og móð...

5. sep. 2022

Fannst hún í raun aldrei vera drengur

Buddhi var aðeins eins mánaðar gömul þegar komið var með hana í SOS barnaþorpið Galle á Sri Lanka þa...

11. ágú. 2022

„Pínlega" feimin en varð sjónvarpsfréttakona

Shruti er ein af fjölmörgum stúlkum á Indlandi sem ungar að árum missa foreldra sína af hinum ýmsu á...

20. júl. 2022

Mamman yfirgaf dæturnar úti á götu

Systurnar Aisha og Wazo voru ráfandi einar um götur þegar þær fundust í Tansaníu. Stúlkurnar, fjögur...

15. júl. 2022

Atvinnulaus í þrjú ár þrátt fyrir háskólamenntun

Sacda útskrifaðist með háskólagráðu í stjórnmálafræði í Sómalílandi árið 2016 en henni gekk illa að ...

20. jún. 2022

Rúrik: Þessi ferð gerði mig eiginlega orðlausan

Rúrik Gíslason er einn af velgjörðasendiherrum SOS á Íslandi og hann hefur frá árinu 2018 verið SOS-...

10. jún. 2022

Hefur alið upp 15 börn í SOS barnaþorpi

Emebet hefur verið SOS móðir í 8 ár í barnaþorpinu í Addis Ababa. Hún er í dag móðir átta barna en h...

23. maí 2022

Saumavél bjargaði fjölskyldunni

Á ferð okkar til Malaví fyrr á árinu hittum við Ariannes, fimm barna einstæða húsmóður, sem er nýúts...

3. maí 2022

Munaðarlaus en útskrifaðist úr Harvard


Ég fæddist árið 1984 í Eþíópíu. Nokkrum mánuðum síðar var ég orðinn munaðarlaus. Báðir foreldrar mí...

25. apr. 2022

„SOS mamma mín er einstök“

Fredelina kom ásamt systur sinni, Reginu, í SOS Barnaþorpið í Chipata í Sambíu þegar stúlkurnar voru...

10. mar. 2022

Börnin eru mjög hrædd

Þegar börn upplifa áfall er fátt mikilvægara en að hlúa vel að andlegri heilsu þeirra. Þetta veit Ok...

1. feb. 2022

Fyrrverandi SOS barn tók heimsfræga ljósmynd

Amul Thapa ólst upp í SOS barnaþorpinu í Kavre í Nepal. Hann starfar sem blaðaljósmyndari hjá nepöls...

14. jan. 2022

Ekki alltaf auðvelt að vera SOS-mamma

Það er hægt að hjálpa öðrum á marga vegu. Á hverjum degi er fólk um allan heim sem leggur sitt af mö...

7. des. 2021

Jólagjöfin var styrktarbarn

Einar Örn Jónsson, íþróttafréttamaður á RÚV, fékk óvæntan glaðning í jólagjöf frá eiginkonu sinni Bi...

29. nóv. 2021

„Hét því að láta draum Vals rætast í gegnum mig“

Valur Guðmundsson lést þann 29. desember 2020, skömmu fyrir áttræðisafmæli sitt 9. janúar. Sá draumu...

21. okt. 2021

Gekk erfiðlega að venjast því að skorta ekkert

Í SOS barnaþorpi í Rúanda býr SOS móðirin Mediatrice ásamt fjórum SOS börnunum sínum. Það sést ekki ...

15. sep. 2021

Frá vonleysi til vonar

Hiwot er 41 árs einstæð húsmóðir í bænum Iteya í Eþíópíu sem gat ekki aflað nægra tekna til að framf...

25. ágú. 2021

Systkini byggja upp nýtt líf eftir óbærilega barnæsku

Ana upplifði hræðilega barnæsku en örið á sálinni grær smám saman. En líkamsörin hverfa aldrei og ve...

15. ágú. 2021

Yfirgefnar systur fá heimili í SOS barnaþorpi

Í SOS barnaþorpinu í Greenfields á Indlandi búa systurnar Khusnuma, 6 ára, og Rehnuma, 7 ára, sem vo...

10. ágú. 2021

Foreldrar yfirgáfu barn með Downs

Foreldrar Péturs treystu sér ekki til að ala upp barn með Downs heilkenni svo þau yfirgáfu hann þega...

1. júl. 2021

Bjó á götunni en varð hjúkrunarfræðingur

Þegar Kamala Tapa var þriggja ára bjó hún á götunni í Katmandú, höfuðborg Nepal. Í dag er hún 26 ára...

11. jún. 2021

Hugsar sjaldan til blóðforeldranna

Sneha var þriggja mánaða þegar hún kom í SOS barnaþorið í Guwahati á Indlandi. Hún er tvítug í dag e...

28. apr. 2021

Kjörin Húsvíkingur ársins eftir einstakt framtak í þágu SOS

Guðrún Kristinsdóttir á Húsavík er hrærð yfir viðbrögðum sem hún fékk frá fólki um allt land eftir a...

27. apr. 2021

Fékk lyfjaseið hjá töfralækni og missti annan fótinn

Ahimed Bobi, 47 ára tveggja barna heimilisfaðir í fjölskyldueflingu SOS í Eþíópíu, hefur ekki alltaf...

26. apr. 2021

Fékk lyfjaseið hjá töfralækni og missti annan fótinn

Ahimed Bobi, 47 ára tveggja barna heimilisfaðir í fjölskyldueflingu SOS í Eþíópíu, hefur ekki alltaf...

24. feb. 2021

Ólst upp í SOS barnaþorpi en býr á Íslandi

Ekkert SOS barnaþorp er á Íslandi svo það þykir til tíðinda að hér á landi er búsett kona sem ólst u...

21. jan. 2021

Ætlar að verða fyrsti Óskarsverðlaunahafi Nepal

Rupesh Lama var þriggja ára þegar hann kom í SOS barnaþorpið í Kavre í Nepal þar sem hann ólst upp. ...

11. des. 2020

Fyrirgefðu að ég vildi ekki vera pabbi þinn

Lífið fór ekki vel af stað hjá Leanne litlu. Móðir hennar lést eftir fæðingu í Bujumburu, höfuðborg ...

4. nóv. 2020

12 ára stúlka gekk systkinum sínum í móðurstað

Árið 2016 fór að kvisast út í strjálbýlu þorpi í austur Kenía að þrjú ung systkini, þriggja til tólf...

5. okt. 2020

Ines varð ólétt 12 ára

Eftir að Ines varð barnshafandi, aðeins 12 ára gömul, hrönnuðust vandamálin upp og líf hennar var al...

1. sep. 2020

Lilja Írena styrkir 10 börn hjá SOS

Flestir SOS-styrktarforeldar á Íslandi styrkja eitt barn en sumir fleiri. Lilja Írena Guðnadóttir og...

26. ágú. 2020

Sjá fyrir börnum sínum með sjoppurekstri

Hanna er 29 ára einstæð tveggja barna móðir. Hún rekur ásamt tveimur öðrum húsmæðrum smásjoppu og sa...

26. ágú. 2020

Sjá fyrir börnum sínum með sjoppurekstri

Hanna er 29 ára einstæð tveggja barna móðir. Hún rekur ásamt tveimur öðrum húsmæðrum smásjoppu og sa...

18. ágú. 2020

Slösuðust en lifðu af sprenginguna í Beirút

„Ég er ráðvillt. Ég veit ekki hvað ég og börnin gerum." Rula* er einstæð þriggja barna móðir sem býr...

28. júl. 2020

Ungabarni bjargað úr hræðilegum aðstæðum

Laurita litla var yfirgefin eftir fæðingu í borginni Cochabamba í Bólivíu fyrir 18 árum. Strax, aðei...

23. júl. 2020

Af götunni í háskóla - Takk SOS!

Tumi Ralebitso flutti 11 ára gömul í SOS barnaþorp í Lesótó ásamt þremur yngri systkinum sínum eftir...

2. jún. 2020

Drengurinn sem enginn vildi eiga

Þegar börn eru yfirgefin og umkomulaus skortir þau ekki aðeins umhyggju og handleiðslu í lífinu. Þau...

11. maí 2020

Inga Lind hitti SOS-börnin sín í fyrsta sinn

Þegar Inga Lind Karlsdóttir var 18 ára gerðist hún SOS-styrktarforeldri 5 ára stúlku í SOS barnaþorp...

6. maí 2020

Réði ekki við að vera einstæður faðir

Fyrir rúmu ári sögðum við ykkur frá bosnísku feðgunum Mirza og Haris sem fyrir tilstilli Fjölskyldue...

6. maí 2020

Réði ekki við að vera einstæður faðir

Fyrir rúmu ári sögðum við ykkur frá bosnísku feðgunum Mirza og Haris sem fyrir tilstilli Fjölskyldue...

13. apr. 2020

Laus frá ofbeldinu

Sisay er einstæð húsmóðir sem slapp frá drykkfelldum og ofbeldishneigðum eiginmanni sínum og býr nú ...

10. apr. 2020

Áður sundruð en nú sameinuð á ný

Líf tvíburanna Fadu* og Seidu* og systkina þeirra breyttist skyndilega þegar móðir þeirra dó. Systki...

7. apr. 2020

Líf á tímum kórónuveirunnar

Marija Cvetanovska er 20 ára laganemi frá Skjope í Norður-Makedóníu. Hún hefur verið skjólstæðingur ...

11. mar. 2020

Fórnarlamb mansals fær skjól í SOS barnaþorpi

Ludginie Jovin mun seint skilja hvernig foreldrar hennar gátu afhent hana ókunnugu fólki eftir jarðs...

13. feb. 2020

Velgengni SOS barna Franciscu

Árið 1976, tveimur árum eftir að fyrsta SOS barnaþorpið var opnað í Gana, sótti Francisca Dzalo um a...

7. feb. 2020

„Upplifum hana sem eina af okkur“ (Myndband)

Pálína Sigurðardóttir í Reykjavík hefur verið SOS-foreldri tveggja barna í SOS barnaþorpinu Greenfie...

4. feb. 2020

Heillaði dómarana í The Voice og komst áfram

Nesrine Bouchnak, 9 ára stúlka sem býr í SOS barnaþorpinu í Mahres í Túnis, fékk alla dómarana þrjá ...

6. jan. 2020

Sér þróun á persónuleika SOS barnanna sinna

Um tíu þúsund Íslendingar á öllum aldri eru SOS-foreldrar og er algengast að fólk sé komið á fertugs...

2. jan. 2020

Ætlar að verða fræg fréttakona

Lúna er 17 ára og ólst upp í SOS barnaþorpinu í Esmeraldas í Ekvador. Henni var á dögunum launaður m...

13. des. 2019

Suður-Asíumeistari með landsliði Nepal

Mikil gleði braust út í SOS barnaþorpinu í Bharatpur í Nepal sl. þriðjudag, 10. desember, þegar U23 ...

12. des. 2019

Guðrún prjónaði 57 lopapeysur fyrir heilt barnaþorp

Guðrún Kristinsdóttir, kennari á Húsavík, gerði sér lítið fyrir og prjónaði 57 lopapeysur á öll börn...

30. nóv. 2019

Gekk ekki í skóla í 3 ár

Muhannad er 11 ára strákur í Sýrlandi sem hefur mátt þola meiri hörmungar en við flest þekkjum.  Han...

22. nóv. 2019

Finnur til ábyrgðar sem elsta systkinið

*Akpena var 16 ára þegar mamma hennar, *Aletta, átti ekki lengur fyrir skólagjöldum hennar og námsgö...

30. okt. 2019

Gerir tónlistarmyndbönd fyrir stjörnurnar

Þegar Victor Rojas missti móður sína fyrir 17 árum flutti hann ásamt tveimur hálfbræðrum sínum í SOS...

14. okt. 2019

Úr „ræsinu“ á toppinn

Samburu Wa-Shiko er frábært dæmi um barn í neyð sem fékk nýtt tækifæri hjá SOS Barnaþorpunum og hefu...

2. okt. 2019

2400 krónur á viku framfleyta fjölskyldunni

Zamzan og eiginmaður hennar Mahamad búa ásamt þremur börnum sínum í litlu hrörlegu húsi í hinu afske...

25. sep. 2019

Skólinn er skjól fyrir ógninni

Börnin í nýendurbyggðum grunnskóla í Aleppó í Sýrlandi vilja helst ekki fara heim úr skólanum því þa...

20. sep. 2019

Vann þriðjung allra verðlauna Jórdaníu á heimsleikunum

Sahera Sa’ad ólst upp í SOS barnaþorpinu í Aqaba í Jórdaníu og fyrr á þessu ári var hún ein af 26 íþ...

28. ágú. 2019

Bogi hefur verið styrktarforeldri Ísaks í 17 ár

Bogi Ágústsson, fréttamaður hjá RÚV, hefur verið SOS-styrktarforeldri í 17 ár og fylgst með uppvexti...

15. ágú. 2019

Sorgleg örlög Öldu og Kötu

Það enda ekki allar sögur vel og því miður höfum við eina slíka að segja núna. Einhverjir styrktarað...

14. ágú. 2019

Gana: Sex systkini fá heimili í SOS Barnaþorpi

Þau eru sex systkinin. Þegar mamma þeirra dó sendi fátækur og ráðalaus faðir þeirra þrjú barnanna (t...

26. júl. 2019

Þurfti tvisvar að flýja með börnin úr barnaþorpum vegna stríðsátaka

Ímyndaðu þér hvernig það væri að ala börn upp á stríðshrjáðu svæði og þurfa að flýja heimili þitt, e...

24. júl. 2019

Fatahönnuður ólst upp í SOS barnaþorpi

Ruth Morris ólst upp í SOS barnaþorpinu í Monroviu, höfborg Líberíu, frá því hún var eins árs hjá SO...

28. jún. 2019

Þegar ofbeldið tók enda

Það var á köldum og blautum sunnudegi í nóvember 2018 í Minsk í Hvíta Rússlandi sem Dasha* og dóttir...

14. jún. 2019

SOS barnaþorp í Hvíta Rússlandi fæst við afleiðingar Chernobyl-slyssins

Mikil aukning á krabbameini í börnum í Hvíta Rússlandi er oft tengd kjarnorkuslysinu í Chernobyl sem...

27. maí 2019

Þénar mest 400 krónur á dag

Sadije er móðir þriggja barna í smábænum Iteya í Eþíópíu og býr hún ásamt þeim og eiginmanni sínum í...

24. maí 2019

Ungar systur skildar eftir á lestarstöð

Verslunareigandi nokkur á lestarstöðinni í Faridabad í Indlandi tók eftir því í ágúst sl. að tvær un...

18. maí 2019

Djúpt snortin eftir heimsókn í barnaþorp í Ísrael og Palestínu

Söngdívan Hera Björk Þórhallsdóttir er einn af velgjörðarsendiherrum SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Hú...

2. maí 2019

21 árs með 12 manns í vinnu

Asiya Saed ákvað að leita sér að vinnu eftir að hún lauk gagnfræðinámi í Sómalílandi fyrir fjórum ár...

17. apr. 2019

Erfiðast þegar systirin dó

Mash var 5 ára þegar hún kom ásamt systur sinni í SOS barnaþorpið í Adiss Ababa í Eþíópíu. Þær höfðu...

12. apr. 2019

Báðir foreldrarnir í fangelsi

Carmen og eiginmaður hennar afplána 10 ára fangelsisdóm í Perú fyrir eiturlyfjasmygl. Carmen losnar ...

29. mar. 2019

Sér eftir að hafa gengið í skrokk á 11 ára syni sínum

Samband feðganna Mirza* (60 ára) og Haris* (14 ára) hefur verið stormasamt í nokkur ár og föðurnum t...

25. mar. 2019

Yfirgefin strax eftir fæðingu – í Evrópu

Allt að 40 nýfædd börn eru yfirgefin á sjúkrahúsinu í Pristina í Kósovó á hverju ári. Þau voru ekki ...

15. mar. 2019

Hræddur við pabba sinn og flúði

Hjá SOS Barnaþorpunum er frábært kerfi sem snýst um að sameina börn og foreldra þeirra eftir aðskiln...

4. mar. 2019

Faldi óléttuna til að geta verið í skóla

Babette er 18 ára stúlka í Sambíu. Hún missti foreldra sína þegar hún var lítil og eftir að amma hen...

13. feb. 2019

7 manna fjölskylda í 10 fm íbúð

Emebet og eiginmaður hennar Behailu búa ásamt fimm börnum sínum í um það bil 10-15 fermetra húsi í s...

30. jan. 2019

Ferðaðist í tvo sólarhringa til að hitta styrktarforeldri frá Íslandi

Um 9 þúsund Íslendingar eru styrktarforeldrar barna í SOS Barnaþorpum víða um heim. Margir þeirra ný...

25. jan. 2019

Saumar sig út úr eymdinni

Nágrannar Suriu Lushomo* í fátækrahverfi í Sambíu höfðu uppnefnt hana „ómerking“ (nobody) svo oft að...

11. jan. 2019

Flutt úr barnaþorpi og hjálpar nú fjölskyldum

Veltirðu stundum fyrir þér hvað verður um börnin eftir að þau yfirgefa SOS barnaþorp? Svona er saga ...

4. jan. 2019

Ólst upp í SOS Barnaþorpi – stofnaði svo barnagæslu

Arnela Jusic er 21 árs og ólst upp í SOS Barnaþorpinu í Sarajevo í Bosníu og Hersegóvínu. Hún var að...

23. des. 2018

Jón gaf 10 milljónir: „Þetta er svo gefandi.“

Akureyringurinn Jón Pétursson hefur um árabil látið sig varða málefni barna og frá árinu 1991 hefur ...

14. des. 2018

Götubarn varð íþróttastjarna

Þegar Jorge Mena var 8 ára hljóp hann um götur höfuðborgar Panama í Suður Ameríku og betlaði pening ...

4. des. 2018

Svona er að vera SOS-mamma

„Það er orðið líf mitt að vera SOS-mamma. Ég stend ekki upp og fer heim af því að vinnudegi er lokið...

22. nóv. 2018

Fékk loksins að læra

Francis upplifði heimilisofbeldi á hverjum degi og þrátt fyrir að vera táningur þurfti hún að vinna ...

13. nóv. 2018

Gefur mér meira en orð fá lýst

Sunna Dís Kristjánsdóttir frá Hafnarfirði segir að upplifun sín af heimsókn í SOS barnaþorp á eyjunn...

30. okt. 2018

Lærði að ofbeldi var ekki rétt uppeldisaðferð

Þegar börn Lauru fóru að sækja samfélagsmiðstöð SOS Barnaþorpanna í Callao í Perú komu alvarleg hegð...

19. okt. 2018

Fátæktin rændi mannvirðingunni

Kojo er 14 ára strákur í Eþíópíu sem getur séð fram á bjartari tíma vegna stuðnings Fjölskylduvina S...

8. okt. 2018

Ólst upp í SOS barnaþorpi en býr á Íslandi

Ekkert SOS barnaþorp er á Íslandi svo okkur þótti til tíðinda þegar við komumst að því að hér á land...

2. okt. 2018

Sýrland: Fundu gleðina aftur í nýja barnaþorpinu

Framlag ykkar til SOS Barnaþorpanna í Sýrlandi er mikils virði og hjálpar fjölmörgum börnum í þessu ...

17. sep. 2018

Guðrún María heimsótti styrktarbarn sitt til Fílabeinsstrandarinnar

Um níu þúsund Íslendingar eru SOS styrktarforeldrar og greiða mánaðarlega 3,900 krónur sem fara í fr...

7. sep. 2018

Endurheimti börnin eftir 3 ára aðskilinað

Öll börn vilja gott heimili og alast upp hjá foreldrum sínum en stundum geta foreldrarnir ekki hugsa...

28. ágú. 2018

Fundu nýfætt barn á ruslahaugi

Honey rauk út úr húsinu þegar hún heyrði skerandi öskur nágranna. Á ruslahaugi á byggingarsvæði bak ...

16. ágú. 2018

Ættleiddi sjö systkini sín

Hibo var 15 ára stúlka í Sómalílandi þegar faðir hennar myrti móður hennar fyrir 12 árum. Hann var f...

9. ágú. 2018

Viðkvæm á mótunarárunum

Pauline Mhako er 34 ára kennslukona í Simbabve sem hefur oft þurft að grípa inn í erfiðar aðstæður u...

1. ágú. 2018

Niðurbrotinn yfir því að komast ekki í skóla

Taye er 17 ára strákur í Eþíópíu sem hefur áhyggjur af framtíð sinni því foreldrar hans hafa ekki le...

19. júl. 2018

Hélt hún væri eina stelpan í boltanum

Það er alltaf ánægjulegt að sjá þegar börnin úr SOS barnaþorpum láta drauma sína rætast. Hasnaa Taou...

10. júl. 2018

Tomasz Þór heimsótti barnaþorp í Litháen

Um 30 Íslendingar eru styrktarforeldrar barna í SOS Barnaþorpinu í Vilníus í Litháen. Tomasz Þór Ver...

2. júl. 2018

Fjölskylduefling hjálpar í Perú

Líkamlegt, andlegt og kynferðislegt ofbeldi er því miður algeng samskiptaleið innan fjölskyldna í Pe...

15. jún. 2018

Ef ég get þetta ekki, hvað getur maður þá?

Hin tvítuga Santoshi sem alist hefur upp í SOS Barnaþorpinu Kavre í Nepal, á Ingu Rósu Joensen margt...

7. jún. 2018

Helga hefur styrkt dreng í Nepal í 18 ár

Helga Dröfn Þórarinsdóttir byrjaði árið 2000 að styrkja þriggja ára gamlan dreng í SOS Barnaþorpinu ...

25. maí 2018

Var nauðgað þegar hún hjúkraði dauðvona móður sinni

Fjölskylduefling SOS Barnaþorpanna er það verkefni sem vex hraðast hjá samtökunum í dag. Verkefnið g...

23. maí 2018

Íslenskt styrktarforeldri: „Eins og eitt af okkar börnum“

Kvikmyndagerðarkonan Þóra Tómadóttir og Vilborg Arna Gissurardóttir, velgjörðarsendiherra SOS Barnaþ...

11. maí 2018

„Vinnudegi“ móður lýkur aldrei

SOS foreldrar eru af báðum kynjum en þó eru mæðurnar í miklum meirihluta og þær heiðrum við á mæðrad...

25. apr. 2018

Missti móður sína í jarðskjálfta

53 börn sem misstu foreldra sína í öflugum jarðskjálfta í Nepal 25. apríl 2015 fengu í kjölfarið nýt...

16. apr. 2018

Þremur árum eftir skjálftann

Þann 25. apríl 2015 reið jarðskjálfti af stærðargráðunni 7,8 á Richter yfir Nepal. Nærri 9.000 manns...

10. apr. 2018

Lágu hreyfingarlaus í sandinum

Víetnam: Þrír ungir bræður standa í flæðarmálinu og mæna út á hafið sem virðist endalaust. Þeir eru ...

3. apr. 2018

Yfirgefinn í stríðinu

Þegar hinn fimm ára gamli Jamil hafði beðið eftir móður sinni á fyrirfram ákveðnum stað í meira en t...

19. mar. 2018

Til bestu mömmu í heimi

Árið 2015 fengu fjögur systkini frá Rússlandi nýja fjölskyldu í annað sinn. Fyrst misstu þau foreldr...

12. mar. 2018

Engin hindrun of stór

Þrátt fyrir að hafa þurft að glíma við stórar áskoranir frá fæðingu er Fatima sem ólst upp í SOS Bar...

5. mar. 2018

Langar að hjálpa börnum og ungmennum

Masresha var fimm ára þegar hún flutti í SOS Barnaþorpið í Addis Abeba í Eþíópíu ásamt eldri systur ...

21. feb. 2018

Skíðastjarna horfir bjartsýn til framtíðar

Sedina Muhibic er 26 ára gömul kona frá Sarajevó. Hún kynntist skíðaíþróttinni þegar hún var aðeins ...

12. feb. 2018

Rödd gegn ofbeldi

Leticia er 15 ára stúlka sem ólst upp í SOS Barnaþorpi í Paragvæ og býr þar enn. Hún er talsmaður SO...

2. feb. 2018

Trúir alltaf á vonina

Sálfræðingurinn Teresa Ngigi starfar fyrir SOS Barnaþorpin í Sýrlandi. Hún starfaði áður hjá SOS í S...

24. jan. 2018

Kunnu ekki að borða með skeið

Melissa og Melina eru níu ára tvíburar sem búa í SOS Barnaþorpinu í Lusaka í Sambíu. Þegar þú sérð a...

8. jan. 2018

Vilja halda áfram á þessari braut

Esther Chalwe Chelando, 45 ára og Beatrice Chanda Chileshe, 51 árs, hafa gengið í gegnum svipaða hlu...

19. des. 2017

Magaly í kennaranámi

Magaly er 22 ára kona frá suðurhluta Perú. Hún var fimm ára þegar hún eignaðist nýtt heimili í SOS B...

6. des. 2017

Svaf ekki vegna kvíða

Bultu Mohammednure er 36 ára og búsett í Eþíópíu. Hún hefur lent í ýmsu yfir ævina. Aðeins níu ára h...

23. nóv. 2017

„Mig langaði til að enda þetta allt“

Líf hinnar þrítugu móður, Nínu frá Úkraínu, var eitt sinn gott. Hún starfaði í banka í Brovary og ei...

8. nóv. 2017

Bað um aðstoð fyrir fjölskylduna

Yevgeniy er drengur fárra orða en það erfir hann sjálfsagt frá foreldrum sínum sem voru lengi í erfi...

2. nóv. 2017

„Ég var bara barn“

Andrea er 19 ára gömul stúlka frá Ungverjalandi. Í dag dreymir hana um að verða kennari en fyrir sex...

25. okt. 2017

Vildu fara frá foreldrum sínum

Anna fæddist í Ungverjalandi og segist hafa verið nokkuð hamingjusamt barn. Fyrstu árin bjó hún með ...

20. okt. 2017

Fór á foreldranámskeið

Rosibel Quirós Abarca er 26 ára og ólíkt flestum konunum sem eru skjólstæðingar Fjölskyldueflingar S...

11. okt. 2017

Alvarlega vannærð við komuna í þorpið

Árið 2006 eignaðist lítil stúlka nýtt heimili í SOS Barnaþorpinu í Nelspruit í Suður-Afríku. Hún hét...

4. okt. 2017

Þurfti að læra að fara í sturtu

Emidio var fimm ára gamall þegar nágrannar hans tóku hann að sér eftir að foreldrar hans létust. Hin...

20. sep. 2017

„Hugsa oft til líffræðilegra foreldra minna“

Ég heiti Nensi og er tuttugu og níu ára gömul. Ég kom í SOS Barnaþorpið í Lekenik í Króatíu þegar ég...

6. sep. 2017

Dagurinn sem heimurinn hrundi

Sunnudaginn 13. ágúst fóru systkinin Francis og Samuel með frænda sínum, John, í kirkju eins og þau ...

31. ágú. 2017

SOS móðir á eftirlaunum

Þegar maður hittir Iranganie Ranawake í fyrsta sinn sér maður litla konu með fallegt bros. En þegar ...

23. ágú. 2017

Fyrstu kynni

Ég er á leiðinni á sjúkrahúsið en þar hefur litli drengurinn búið frá því að hann fæddist. Nú fer br...

14. ágú. 2017

Knattspyrnukona á Ólympíuleikum

Mavis Chirandu spilaði með landsliði Simbabve í knattspyrnu á Ólympíuleikunum í Ríó. Hún klæddist tr...

8. ágú. 2017

Fékk skólastyrk tólf ára gömul

Frá unga aldri hefur Masresha Esayas skarað fram úr en í dag er hún 26 ára. Hún kláraði háskólanám o...

6. júl. 2017

Alex eignast fjölskyldu

Alex hleypur í burtu frá tveimur bræðrum sínum sem eru að æfa sig í karate og til eldri systur sinna...

29. jún. 2017

Langar að opna bakarí

Neila fæddist fyrir 21 ári í fátækasta hluta Naíróbí í Keníu. Mamma mín dó þegar ég var átta ára og ...

21. jún. 2017

Betlaði með blindri móður sinni

Alem var níu ára þegar fjölskylduefling SOS fengu vitneskju um hann. Þá hafði hann aldrei farið í sk...

14. jún. 2017

Vann á akrinum

Latifah fæddist fyrir tíu árum síðan í litlu þorpi í Kenía. Foreldrar Latifuh létust þegar hún var a...

29. maí 2017

Bjó á götum Gaza frá þriggja ára aldri

Sarah er tólf ára gömul stúlka frá Gaza í Palestínu. Foreldrar hennar skildu þegar hún var þriggja á...

24. maí 2017

Ungir frændur á flótta

Bahadar og Omar eru tólf og þrettán ára frændur frá Pakistan Þeir flúðu frá heimalandinu til Evrópu....

16. maí 2017

Leið illa fyrstu vikurnar

Vianney fæddist árið 2005 í Cibitoke í Búrúndí. Hann var aðeins fjögurra ára þegar foreldrar hans lé...

8. maí 2017

Viðtal við SOS móður í Eþíópíu

Mulu Geletu hefur verið SOS móðir í 21 ár í SOS Barnaþorpinu í Addis Ababa í Eþíópíu. Við fengum han...

24. apr. 2017

Framtíðar blaðamaður

Hin 17 ára Sabina býr í SOS Barnaþorpinu í Brovary í Úkraínu. „Ég hef búið í þorpinu síðan árið 2010...

5. apr. 2017

Lærði bifvélavirkjun í verknámsskóla SOS

Junior Saint-Jean er 32 ára gamall maður frá Haítí. Frá unga aldri hefur hann haft gaman að fikta vi...

23. mar. 2017

Kennarastarfið það mikilvægasta í heimi

Yaya tekur starf sitt sem kennari afar alvarlega. Hún segir starf sitt vera það mikilvægasta í heimi...

7. mar. 2017

„Sýrlendingar missa aldrei vonina“

Nú í mars eru sex ár liðin frá því að stríðið í Sýrlandi hófst en SOS Barnaþorpin hafa starfað í lan...

28. feb. 2017

Var alltaf dapur

Íslenskir grunnskólanemendur sem tóku þátt í Öðruvísi jóladagatali SOS í desember styrktu með framlö...

22. feb. 2017

Misstu foreldra sína úr ebólu

Það er runninn upp nýr dagur í SOS Barnaþorpinu í Monróvíu í Líberíu. Kyrrðin er mikil þar sem engin...

21. feb. 2017

35 milljónir í neyðarverkefni SOS Barnaþorpanna

-Fimm milljónir til Suður-Súdan þar sem hungursneyð hefur verið lýst yfir.
 SOS Barnaþorpin á Ísland...

13. feb. 2017

Nær dauða en lífi við komuna á SOS sjúkrahúsið

Cali var varla með meðvitund þegar hann kom ásamt móður sinni á SOS spítalann fyrir mæður og börn í ...

3. feb. 2017

Minh fær aðstoð frá Fjölskyldueflingu

Minh er tíu ára gömul og býr með frænku sinni og tveimur systrum í miðbæ Da Nang í Víetnam. Húsið se...

25. jan. 2017

Ekki nóg að vera endurskoðandi

Joyce ólst upp í SOS Barnaþorpinu í Mzuzu í Malaví. Hún er í dag 22 ára og þykir ein helsta fyrirmyn...

16. jan. 2017

„Áskorun að taka á móti nýjum börnum“

Furat Altelawi hefur verið SOS móðir í SOS Barnaþorpinu í Damaskus í Sýrlandi í tíu ár. Á þeim árum ...

12. jan. 2017

Frá Bangladesh til Noregs

„Ég man ekki mikið eftir því þegar ég kom fyrst í SOS Barnaþorpið í Khulna í Bangladesh,“ segir Most...

9. jan. 2017

Bjó á götunni með níu börn

Agnes er 37 ára gömul ekkja frá Mwanza í Tansaníu. Hún eignaðist níu börn með eiginmanni sínum en þe...

21. des. 2016

Átta mánaða og yfirgefinn

Í landi þar sem fátækt er mikil og þúsundir deyja úr alnæmi á ári, virðist það vera dauðadómur fyrir...

15. des. 2016

Flúði með eins dags gamalt barn

Salma er 21 árs þriggja barna móðir frá Aleppo í Sýrlandi. Hún á tvær dætur á aldrinum fimm og tvegg...

6. des. 2016

Svaf í runna

Hannah er fjórtán ára stúlka sem býr í SOS Barnaþorpinu í Ondangwa í Namibíu. Þangað flutti hún árið...

9. nóv. 2016

Börn frá Barnaþorpinu í Juba eru örugg og ánægð - SOS Barnaþorpin leita að auka húsnæði

Fjórum mánuðum eftir að rýma þurfti Barnaþorpið í Juba, Suður Súdan, vegna átaka er lífið aftur komi...

1. nóv. 2016

Samfélagsmiðstöðvar í Les Cayes veita aðstoð eftir fellibylinn Matthew

Í vikunum eftir að fellibylurinn Matthew skall á Suður-Haíti þann 4. október hafa íbúar Les Cayes st...

24. okt. 2016

Áfallasérfræðingur: „Börn verða fyrir mestum áhrifum af stríði.“

Paul Boyle er áfallasérfræðingur og starfaði áður sem tengiliður og ráðgjafi í sálrænum stuðningi fy...

13. okt. 2016

Amy fer heim

Þegar þau keyra út úr þorpinu spyr Soretha,* félagsráðgjafi SOS Barnaþorpanna, hvort Amy sé alveg, a...

5. okt. 2016

Loksins fáum við að vera saman

- Þegar foreldrar mínir voru settir í fangelsi höfðum við engan stað til að búa á. Þetta segir Chris...

22. sep. 2016

Fæðing á flótta

Ljupka Pavlovic, hjúkrunarfræðingur SOS Barnaþorpanna, mun seint gleyma föstudagskvöldi fyrr á árinu...

14. sep. 2016

Sköpunarglaðir frumkvöðlahugar í Rúanda

Alain hefur alltaf langað til að vera forstjóri alþjóðafyrirtækis í tæknigeiranum og sá draumur hefu...

1. sep. 2016

Alvarleikinn víkur fyrir einlægu brosi hjá SOS Barnaþorpinu í Rio

Með andlitið hulið undir marglitri derhúfu nýtur hinn 13 ára Dudu sólarinnar og flýgur flugdreka með...

11. ágú. 2016

Árangur er lykilatriði hjá Liz í Perú

Klukkan er aðeins 7 að morgni en Liz* er nú þegar mætt í skólastofuna í Háskólanum San Ignacio de Lo...

5. ágú. 2016

Eþíópía er þurr: Myndasaga

Þrátt fyrir stöku regn árið 2016 er mikill matarskortur og vannæring vegna þurrka í gjörvallri Eþíóp...

16. júl. 2016

Umkomulaus börn í Síerra Leóne blómstra hjá SOS Barnaþorpunum

SOS Barnaþorpin í Síerra Leóne eru heimili fyrir börn sem af einhverjum ástæðum geta ekki búið með l...

4. júl. 2016

Að vera góðhjörtuð: SOS Barnaþorpin veita læknisaðstoð í flóttamannabúðum í Ungverjalandi

Katalin Berend er komin á eftirlaunaaldur eftir að hafa starfað sem barnalæknir. Nú er hún sjálfboða...

27. jún. 2016

Bona ætlar sér stóra hluti í fótbolta

Hinn fjórtán ára gamli Bona* er metnaðarfullur fótboltamaður sem ætlar sér stóra hluti í fótboltahei...

20. jún. 2016

„Ef við fengjum ekki læknisaðstoð væri Ahmad nú þegar dáinn.“

Abdullah og fjölskyldan hans voru send frá Svíþjóð til Ungverjalands eftir erfiða för í gegnum Evróp...

16. jún. 2016

SOS-heilsugæsla léttir lífið

Esetu, 42, er þakklát fyrir að þurfa ekki að velja á milli þess að versla í matinn og fara til lækni...

6. jún. 2016

Abdullah heldur einn upp á Ramadan

Þegar föstumánuðurinn Ramadan hefst munu múslimar um heim allan forðast mat, drykk og fleira frá sól...

3. jún. 2016

Fjölskylda flýr til að bjarga lífi dóttur sinnar

Natalía og Roman* flúðu þorpið sitt í austur-Úkraínu ásamt þremur börnum þegar að stríðið náði til þ...

27. maí 2016

Fyrir og eftir: Christa í Búrúndí

Christa er frá Búrúndí. Hún var aðeins einnar viku gömul þegar móðir hennar lést. Móðirin féll niður...

25. maí 2016

Fyrir suma unga flóttamenn er förin til Evrópu einmanaleg

Líkt og þúsundir annarra ungra flóttamanna í Evrópu hóf hinn 16 ára  Jamal Muafak* för sína frá Sýrl...

19. maí 2016

Chifundo er innblástur fyrir fjölskyldu sína

Uppvaxtarár Chifundo Dinnes, 22 ára, voru svipuð margra annarra íbúa í bænum Chikwawa í Ngabu, Malav...

11. maí 2016

Jákvæðar uppeldisaðferðir SOS hafa góð áhrif

Gustavo var erfitt barn. Eftir að móðir hans fór til SOS samfélagsmiðstöðvarinnar í Vargem Grande ti...

10. maí 2016

Takk mamma!

Leo var fimm ára þegar mamma hans dó. Svo dó pabbi hans stuttu síðar. Leo flutti inn til afa síns og...

28. apr. 2016

Bjó ein í skóginum

Hanna verður 14 ára á þessu ári. Hún og systir hennar (9 ára) voru teknar inn í SOS fjölskyldu í Ond...

22. apr. 2016

Foreldralausir í Finnlandi

Fyrstu íbúarnir á ungmennaheimili SOS í Jyväskylä í Finnlandi komu frá Afganistan og Írak. Um var að...

6. apr. 2016

Nígerískur fótboltastrákur á SOS ungmennaheimili í Eistlandi

Með loforð um atvinnumennsku í knattspyrnu í farteskinu, kom hinn 16 ára gamli Samuel til Eistlands ...

1. apr. 2016

Gekk tíu kílómetra á dag

Effie er sex ára stúlka frá Ghana. Áður en hún fékk nýtt heimili í SOS Barnaþorpi hafði hún aldrei f...

9. mar. 2016

„Þessi börn eru framtíðin"

„Einn dag árið 2012 vaknaði ég við hávær sprengjuhljóð. Börnin komu hlaupandi inn í herbergið mitt o...

2. mar. 2016

Telur sig vera heppinn

Sanjay Verma missti foreldra sína og fimm systkini í hörmulegu gasslysi sem varð í borginni Bhopal á...

25. feb. 2016

Sinna fræðslu og forvörnum á SOS heilsugæslunni

Bernadette Okrah hlakkar ávallt til að hitta sjúklingana sína en hún starfar sem hjúkrunarfræðingur ...

18. feb. 2016

Neyðaraðstoð SOS í Nepal

SOS Barnaþorpin hafa starfað í Nepal síðan árið 1972 og eru með verkefni á tíu stöðum, víðsvegar um ...

8. feb. 2016

Stór fjölskylda á flótta

Hinn níu ára Khulud yfirgaf heimili sitt í Aleppo í Sýrlandi fyrir tveimur árum síðan ásamt móður si...

26. jan. 2016

14 mánaða og vó aðeins 6 kíló

Stephen fæddist í Kamerún árið 2008 en móðir hans var mikið fötluð. Hún lést árið 2009, þá aðeins 28...

19. jan. 2016

"Ég vona að hann sé ekki dáinn"

Amr er tíu ára drengur frá Madaya í Sýrlandi, en bærinn er á valdi sýrlenskra uppreisnarmanna og stj...

6. jan. 2016

Gjafir frá SOS börnum til flóttabarna

„Ég hef séð þessi börn í sjónvarpinu," sagði hinn níu ára Aleksander sem býr í SOS Barnaþorpi í Make...

23. des. 2015

100% SOS ungmenna í Palestínu með vinnu

Oft hefur verið talað um að SOS fjölskyldur séu fjölskyldur til frambúðar og á máltækið einstaklega ...

17. des. 2015

„Hrædd um að litli drengurinn minn væri dáinn“

Sagan af hinum tólf ára Mustafa hefst í Damaskus í Sýrlandi þar sem hann ólst upp ásamt fjórum systk...

8. des. 2015

Allir sofa nú í eigin rúmi

SOS Barnaþorpin á Íslandi fjármagna Fjölskyldueflingu SOS í Gíneu-Bissá. Verkefnið hefur staðið yfir...

26. nóv. 2015

„Hryðjuverkamenn drápu alla karlmenn í þorpinu“

Síðastliðin ár hafa verið erfið í Diffa í Níger. Héraðið á landamæri við Nígeríu þar sem gríðarleg á...

19. nóv. 2015

„Vissum ekki alveg hvað var í gangi“

Matthew og eldri bróðir hans komu í SOS Barnaþorpið í Beau Bassin í Máritíus þegar þeir voru þriggja...

28. okt. 2015

„Get ekki beðið eftir að njóta fleiri ára með þeim“

Tvíburasysturnar Cassandra og Celeste fæddust í Malaví í byrjun ágúst 2012. Móðir þeirra lést rúmu á...

19. okt. 2015

Missti alla fjölskylduna í jarðskjálftanum

Laugardagurinn 25. apríl síðastliðinn átti að vera gleðilegur á heimili Ushu í Bhaktapur í Nepal. St...

14. okt. 2015

„Ekkert barn á þetta skilið“

Ég rek augun í unga konu sem er með lítið barn í burðarpoka framan á sér. Hún reynir að taka hýðið a...

1. okt. 2015

„Ég var alltaf leiður“

„Mig langar ekki að fara aftur! Mér líður illa þar og það hata mig allir,“ sagði William mörg kvöld ...

25. sep. 2015

„Maður getur ekki farið út að leika í Sýrlandi“

Elyas er átta ára sýrlenskur drengur. Lengi vel bjó hann með foreldrum sínum og systkinum í Sýrlandi...

24. sep. 2015

„SOS gáfu mér barnæsku“

Natasha er sautján ára gömul stúlka sem ólst upp í SOS Barnaþorpinu Kandalaksha í Rússlandi. Hér sva...

21. ágú. 2015

Silfur og brons á heimsleikunum

Ni Made Semiati, yfirleitt kölluð Semi, er sautján ára og býr í SOS Barnaþorpinu í Balí í Indónesíu....

11. ágú. 2015

Kom í barnaþorpið alvarlega hjartveikur

Bakary er fimm ára gamall en hann eignaðist nýtt heimili í SOS Barnaþorpinu í Bakoteh í Gambíu árið ...

3. júl. 2015

Afreksfólk í SOS Barnaþorpi

Þrjú börn sem búa í SOS Barnaþorpinu Khajuikalan á Indlandi munu keppa á heimsleikum fatlaðra í suma...

22. jún. 2015

„Hefðum ekki getað ímyndað okkur þetta líf“

William er rúmlega tvítugur rafvirki. Hann þakkar SOS Barnaþorpunum í Malaví fyrir að bjarga lífi sí...

11. jún. 2015

Vann silfur á lánshjóli

David er hæfileikaríkur, fjórtán ára drengur sem lætur fátt stoppa sig. Þá er hann einn efnilegasti ...

12. maí 2015

„Hér eignaðist ég nýja fjölskyldu“

Torres var átta ára þegar hann kom í SOS Barnaþorpið í Tete í Mósambík eftir að foreldrar hans létus...

9. apr. 2015

Með heilsugæslu í bílskúrnum

„Mig dreymir um að byggja spítala einn daginn þar sem fátækt fólk getur fengið góða og ókeypis heilb...

27. mar. 2015

„Nú kyngi ég bara tárunum“

Hassan (12 ára) var eitt sinn hamingjusamur drengur í Damaskus, höfuðborg Sýrlands. En það breyttist...

13. jan. 2015

„Hér erum við örugg“

SOS móðirin Nicole Princivil er nýflutt í SOS Barnaþorpið í Les Cayes á Haítí ásamt SOS börnum sínum...