Gerast fjölskylduvinur

Með því að styrkja SOS Barnaþorpin ert þú að nýta þér yfir sextíu ára reynslu samtakanna við að hlúa að umkomulausum börnum og gera heiminn betri.

Gerast fjölskylduvinur

Þú getur komið í veg fyrir aðskilnað barna og foreldra með mánaðarlegu framlagi að eigin vali.

Sem fjölskylduvinur SOS:

  • Forðar þú börnum frá betli og vændi
  • Hjálpar þú foreldrum að mæta grunnþörfum barna sinna
  • Stuðlar þú að menntun barna og foreldra
  • Hjálpar þú illa stöddum barnafjölskyldum til sjálfshjálpar

Fjölskylduvinir styrkja fjölskyldueflingarverkefni SOS Barnaþorpanna á Íslandi. Frá árinu 2012 hefur skrifstofan á Íslandi haldið utan um fjölskyldueflingarverkefni í Gíneu-Bissá sem hefur náð til 400 barna í 100 fjölskyldum. Fjölskylduvinir fá af og til send bréf með fréttum af starfinu.

Persónuupplýsingar