Gerast barnaþorpsvinur

Með því að styrkja SOS Barnaþorpin ert þú að nýta þér yfir sextíu ára reynslu samtakanna við að hlúa að umkomulausum börnum og gera heiminn betri.

Gerast barnaþorpsvinur

Sem barnaþorpsvinur styrkir þú eitt ákveðið barnaþorp úti í heimi með mánaðarlegu framlagi sem nemur 3.250 krónum.

Tvisvar á ári færðu senda skýrslu um lífið í barnaþorpinu þínu og helstu viðburði sem þar hafa átt sér stað.

Framlag þitt fer í að greiða ýmsan kostnað við daglegan rekstur þorpsins svo tryggja megi öryggi og velferð þeirra barna sem þar búa.

ATH! Viljir þú gerast barnaþorpsvinur fyrir Sýrland er nauðsynlegt að skrifa Sýrland í reitnum undir "Annað sem þú vilt taka fram."

Persónuupplýsingar