Samhentur hópur

Samhentur hópur

Árangursríkt starf SOS Barnaþorpanna byggist á góðu samstarfi samhents hóps sérhæfðs starfsfólks: Forstöðumanni, til að stýra þeim þáttum er snúa að skipulagi þorpsins í heild sinni og SOS móður sem er miðpunkturinn í lífi barnanna sem okkur er treyst fyrir.

Auk þess er þörf á starfsmönnum svo sem kennurum, sálfræðingum, læknum, félagsráðgjöfum og fleira góðu fólki sem veitir bæði SOS mæðrunum og þorpsstjóranum nauðsynlegan stuðning til að sinna börnunum og tryggja velferð þeirra.